Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 16:04 Golden State og Cleveland bítast um þennan bikar. vísir/getty Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Leikurinn í nótt hefst klukkan 01:00 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir leikirnir í úrslitaeinvíginu. Golden State var með bestan árangur allra liða í NBA í vetur en liðið vann 67 af 82 leikjum sínum í deildakeppninni. Golden State, sem varð síðast NBA-meistari fyrir 40 árum, byrjaði á því að sópa New Orleans Hornets út 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, sló svo Memphis Grizzlies út, 4-2, og loks Houston Rockets í fimm leikjum í úrslitum Vesturdeildarinnar. Cleveland var hins vegar í vandræðum framan af vetri en hefur vaxið mikið eftir því sem liðið hefur á tímabilið. Liðið hafnaði í 2. sæti Austurdeildarinnar og sló Brooklyn Nets, Chicago Bulls og Atlanta Hawks út á leið sinni í úrslitin. Það verður svo að koma í ljós hvort LeBron James, sem er að keppa í úrslitum NBA fimmta árið í röð, takist að leiða Cleveland til meistaratitils en borgarbúar í Cleveland hafa beðið í 51 ár eftir titli í einum af fjóru stóru boltaíþróttunum í Bandaríkjunum (NBA, NFL, NHL og MLB).Úrslitaeinvígi Golden State og Cleveland (allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport): Leikur 1: 5. júní klukkan 01:00 Leikur 2: 8. júní klukkan 00:00 Leikur 3: 10. júní klukkan 01:00 Leikur 4: 12. júní klukkan 01:00 Leikur 5: 14. júní klukkan 00:00 Leikur 6: 16. júní klukkan 01:00 Leikur 7: 19. júní klukkan 01:00 NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Leikurinn í nótt hefst klukkan 01:00 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir leikirnir í úrslitaeinvíginu. Golden State var með bestan árangur allra liða í NBA í vetur en liðið vann 67 af 82 leikjum sínum í deildakeppninni. Golden State, sem varð síðast NBA-meistari fyrir 40 árum, byrjaði á því að sópa New Orleans Hornets út 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, sló svo Memphis Grizzlies út, 4-2, og loks Houston Rockets í fimm leikjum í úrslitum Vesturdeildarinnar. Cleveland var hins vegar í vandræðum framan af vetri en hefur vaxið mikið eftir því sem liðið hefur á tímabilið. Liðið hafnaði í 2. sæti Austurdeildarinnar og sló Brooklyn Nets, Chicago Bulls og Atlanta Hawks út á leið sinni í úrslitin. Það verður svo að koma í ljós hvort LeBron James, sem er að keppa í úrslitum NBA fimmta árið í röð, takist að leiða Cleveland til meistaratitils en borgarbúar í Cleveland hafa beðið í 51 ár eftir titli í einum af fjóru stóru boltaíþróttunum í Bandaríkjunum (NBA, NFL, NHL og MLB).Úrslitaeinvígi Golden State og Cleveland (allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport): Leikur 1: 5. júní klukkan 01:00 Leikur 2: 8. júní klukkan 00:00 Leikur 3: 10. júní klukkan 01:00 Leikur 4: 12. júní klukkan 01:00 Leikur 5: 14. júní klukkan 00:00 Leikur 6: 16. júní klukkan 01:00 Leikur 7: 19. júní klukkan 01:00
NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira