Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2015 07:45 Englendingar fagna brotthvarfi Blatters. vísir/getty Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015
FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47