Birtir mynd af „smotterí“ breytingunum á flugvallafrumvarpi Höskuldar Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2015 23:49 Talsverðar breytingar hafa virðast hafa orðið á frumvarpinu. Mynd/Twitter Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00