LeBron mun semja við Cleveland á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2015 20:41 LeBron James. Vísir/Getty Eins og reiknað var með mun LeBron James skrifa undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. James kom til Cleveland fyrir ári síðan en sagði upp samningi sínum við félagið fyrr í sumar. Samkvæmt frétt ESPN mun hann skrifa undir nýjan tveggja ára samning nú með þeim möguleika að geta sagt honum upp næsta sumar. Með þessu nær James að skapa svigrúm til að hámarka laun sín frá félaginu án þess að það sprengi launaþakið sitt, sem hækkar með hverju árinu. James nýtti einnig tímann í sumar til að funda með öðrum leikmönnum Cleveland sem voru með lausan samning en eftir fund þeirra Kevin Love ákvað sá síðarnefndi að skrifa undir fimm ára samning við Cleveland. Þá samdi félagið einnig við Imam Shumpert á dögunum en það mun hafa verið til næstu fjögurra ára. Nýr samningur James mun tryggja honum að hámarki 46,9 milljónir dollara í tekjur. NBA Tengdar fréttir Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. 1. júlí 2015 21:36 LeBron sagði upp samningnum við Cleveland Sagður hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum en líklegast þykir að hann verði áfram í Cleveland. 28. júní 2015 20:22 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Eins og reiknað var með mun LeBron James skrifa undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. James kom til Cleveland fyrir ári síðan en sagði upp samningi sínum við félagið fyrr í sumar. Samkvæmt frétt ESPN mun hann skrifa undir nýjan tveggja ára samning nú með þeim möguleika að geta sagt honum upp næsta sumar. Með þessu nær James að skapa svigrúm til að hámarka laun sín frá félaginu án þess að það sprengi launaþakið sitt, sem hækkar með hverju árinu. James nýtti einnig tímann í sumar til að funda með öðrum leikmönnum Cleveland sem voru með lausan samning en eftir fund þeirra Kevin Love ákvað sá síðarnefndi að skrifa undir fimm ára samning við Cleveland. Þá samdi félagið einnig við Imam Shumpert á dögunum en það mun hafa verið til næstu fjögurra ára. Nýr samningur James mun tryggja honum að hámarki 46,9 milljónir dollara í tekjur.
NBA Tengdar fréttir Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. 1. júlí 2015 21:36 LeBron sagði upp samningnum við Cleveland Sagður hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum en líklegast þykir að hann verði áfram í Cleveland. 28. júní 2015 20:22 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00
Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. 1. júlí 2015 21:36
LeBron sagði upp samningnum við Cleveland Sagður hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum en líklegast þykir að hann verði áfram í Cleveland. 28. júní 2015 20:22