Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:30 Vísir/Getty Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“ Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04
Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00