Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 07:42 Ferðamaður fær mynd af sér með lögreglu. Mynd/Jæja-hópurinn á Facebook Tiltölulega fáir mættu á mótmæli á Austurvelli í gær sem boðuð voru á sama tíma og eldhúsdagsumræður Alþingis. Jæja-hópurinn svokallaði stóð að skipulagningu mótmælanna en miðað við viðbrögð á síðu viðburðarins á Facebook mættu innan við hundrað af þeim 410 sem boðað höfðu komu sína. Í skilaboðum frá Jæja-hópnum segir að á einum tímapunkti hafi fólk tekið að streyma að en fljótlega hafi þó komið í ljós, þegar fólkið tjáði sig á útlenskum málum og bað um myndir af sér með lögreglunni, að um hóp ferðamanna, en ekki mótmælenda, væri að ræða. Þar segir einnig að til standi að halda mótmælastarfinu áfram og minnt á að öll umræða sé mikilvæg þó fólk sjá sér ekki endilega fært að mæta á öll mótmæli. Sara Óskarsdóttir, einn forsvarsmanna Jæja-hópsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sennilega væri komin mótmælaþreyta í fólk eftir fjölmenn mótmæli undanfarið, meðal annars á 17. júní.Það komu fáir í kvöld, lögreglan sagði við okkur: "við erum fleiri en þið" :) En svo tóku, allt í einu, að streyma að...Posted by Jæja on 1. júlí 2015 Alþingi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Tiltölulega fáir mættu á mótmæli á Austurvelli í gær sem boðuð voru á sama tíma og eldhúsdagsumræður Alþingis. Jæja-hópurinn svokallaði stóð að skipulagningu mótmælanna en miðað við viðbrögð á síðu viðburðarins á Facebook mættu innan við hundrað af þeim 410 sem boðað höfðu komu sína. Í skilaboðum frá Jæja-hópnum segir að á einum tímapunkti hafi fólk tekið að streyma að en fljótlega hafi þó komið í ljós, þegar fólkið tjáði sig á útlenskum málum og bað um myndir af sér með lögreglunni, að um hóp ferðamanna, en ekki mótmælenda, væri að ræða. Þar segir einnig að til standi að halda mótmælastarfinu áfram og minnt á að öll umræða sé mikilvæg þó fólk sjá sér ekki endilega fært að mæta á öll mótmæli. Sara Óskarsdóttir, einn forsvarsmanna Jæja-hópsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sennilega væri komin mótmælaþreyta í fólk eftir fjölmenn mótmæli undanfarið, meðal annars á 17. júní.Það komu fáir í kvöld, lögreglan sagði við okkur: "við erum fleiri en þið" :) En svo tóku, allt í einu, að streyma að...Posted by Jæja on 1. júlí 2015
Alþingi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59
Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41
Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00