Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2015 20:30 Tim Duncan er ánægður með að Danny Green verði áfram hjá Spurs. Vísir/EPA Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. Þetta eru slóvenski leikstjórnandinn Goran Dragic og framherjarnir Danny Green og Mike Dunleavy.Hinn 29 ára gamli Goran Dragic gerði fimm ára samning við Miami Heat sem skilar honum 90 milljónum dollara í vasann eða meira 11,9 milljarða íslenskra króna. Dragic spilaði síðustu 26 leiki sína á síðasta tímabili með Miami eftir að komið til félagsins í skiptum við Phoenix Suns. Hann var með 16,6 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali með Miami.Hinn 28 ára gamli Danny Green skrifaði undir fjögurra ára samning við San Antonio Spurs sem gefur honum 45 milljónir dollara í aðra hönd eða um 5,9 milljarða íslenskra króna. Danny Green kom fyrst til San Antonio Spurs árið 2010 en hefur spilað með liðinu samfellt frá 2011. Hann var með 11,7 stig, 4,2 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali með Spurs á nýloknu tímabili sem var hans besta í tölum. San Antonio Spurs gerði líka stóran samning við Kawhi Leonard en mörg félög höfðu áhuga á að stela þessum snjöllu leikmönnum frá liðinu.Hinn 35 ára gamli Mike Dunleavy gerði þriggja ára samning við Chicago Bulls þar sem hann hefur spilað frá 2013. Hann fær 14 milljónir dollara fyrir samninginn eða um 1,9 milljarða íslenskra króna. Mike Dunleavy var með 9,4 stig að meðaltali í deildarkeppninni en skoraði 10,9 stig í leik í úrslitakeppninni. Eitt af liðunum sem hafði mikinn áhuga á því að semja við Dunleavy var Cleveland Cavaliers en LeBron James vildi fá hann sem liðsfélaga. NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. Þetta eru slóvenski leikstjórnandinn Goran Dragic og framherjarnir Danny Green og Mike Dunleavy.Hinn 29 ára gamli Goran Dragic gerði fimm ára samning við Miami Heat sem skilar honum 90 milljónum dollara í vasann eða meira 11,9 milljarða íslenskra króna. Dragic spilaði síðustu 26 leiki sína á síðasta tímabili með Miami eftir að komið til félagsins í skiptum við Phoenix Suns. Hann var með 16,6 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali með Miami.Hinn 28 ára gamli Danny Green skrifaði undir fjögurra ára samning við San Antonio Spurs sem gefur honum 45 milljónir dollara í aðra hönd eða um 5,9 milljarða íslenskra króna. Danny Green kom fyrst til San Antonio Spurs árið 2010 en hefur spilað með liðinu samfellt frá 2011. Hann var með 11,7 stig, 4,2 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali með Spurs á nýloknu tímabili sem var hans besta í tölum. San Antonio Spurs gerði líka stóran samning við Kawhi Leonard en mörg félög höfðu áhuga á að stela þessum snjöllu leikmönnum frá liðinu.Hinn 35 ára gamli Mike Dunleavy gerði þriggja ára samning við Chicago Bulls þar sem hann hefur spilað frá 2013. Hann fær 14 milljónir dollara fyrir samninginn eða um 1,9 milljarða íslenskra króna. Mike Dunleavy var með 9,4 stig að meðaltali í deildarkeppninni en skoraði 10,9 stig í leik í úrslitakeppninni. Eitt af liðunum sem hafði mikinn áhuga á því að semja við Dunleavy var Cleveland Cavaliers en LeBron James vildi fá hann sem liðsfélaga.
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira