Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 22:45 Josh Smith lék með Houston seinni hluta síðasta tímabils. vísir/getty Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston. NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston.
NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15
Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00