Veðurgæðum misskipt eftir landshlutum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 07:57 Svona verður staðan seinni part sunnudag. mynd/veður.is Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu. Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu.
Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00
Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48