BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2015 14:44 Ástráður Haraldsson, lögmaður BHM og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, fara yfir dóminn. vísir/ernir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir líklegt að að félagið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Ótækt sé að brotið sé á mannréttindum launafólks og segist afar vonsvikin með niðurstöðuna. „Dómurinn kemur kannski ekki á óvart en þetta eru óneitanlega vonbrigði,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við Vísi. „Við munum skoða það mjög vandlega en það er mjög líklegt að við áfrýjum til Hæstaréttar,“ bætir hún við og segir jafnvel koma til greina að fara með málið út fyrir landsteinana. „Það fer eftir hvað gerist í Hæstarétti en við vonum að það sé ekki hægt að brjóta mannréttindi launafólks á Íslandi án þess að Hæstiréttur skerist í leikinn.“ Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Alþingi hafi verið heimilt að setja lög á verkfallsaðgerðir BHM. Verkfall félagsmanna hafði þá staðið yfir í 68 daga. Lögin voru sett á verkfall félagsmanna BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 11.júní síðastliðinn. Gerðardómur var í kjölfarið skipaður en hann hefur frest til 15. ágúst til að ákvarða kjör og kaup félagsmanna.Dóm héraðsdóms má lesa í heild hér. Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir líklegt að að félagið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Ótækt sé að brotið sé á mannréttindum launafólks og segist afar vonsvikin með niðurstöðuna. „Dómurinn kemur kannski ekki á óvart en þetta eru óneitanlega vonbrigði,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við Vísi. „Við munum skoða það mjög vandlega en það er mjög líklegt að við áfrýjum til Hæstaréttar,“ bætir hún við og segir jafnvel koma til greina að fara með málið út fyrir landsteinana. „Það fer eftir hvað gerist í Hæstarétti en við vonum að það sé ekki hægt að brjóta mannréttindi launafólks á Íslandi án þess að Hæstiréttur skerist í leikinn.“ Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Alþingi hafi verið heimilt að setja lög á verkfallsaðgerðir BHM. Verkfall félagsmanna hafði þá staðið yfir í 68 daga. Lögin voru sett á verkfall félagsmanna BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 11.júní síðastliðinn. Gerðardómur var í kjölfarið skipaður en hann hefur frest til 15. ágúst til að ákvarða kjör og kaup félagsmanna.Dóm héraðsdóms má lesa í heild hér.
Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59
Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11
Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28