Leggja niður meistaraflokk kvenna: „Markmiðið er að hlúa betur að stelpunum okkar“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2015 14:30 Frá leik Tindastóls síðasta vetur. Vísir/Stefán „Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
„Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49