Dæmigert veður fyrir síðdegisskúrir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 13:50 Svona er útlitið fyrir kvöldið og helgin ætti að vera svipuð fyrir utan nokkrar skúrir. „Þetta verður hæglætisveður í kortunum áfram,“ segir Hrafn Guðmundsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður um helgarveðrið. „Það er svalt loft núna yfir landinu og það verður áfram.“ Fólk getur búist við hitatölum upp að 10°C norðan og austan lands en á Suður- og Vesturlandi getur hiti farið farið upp í 15°C þar sem best lætur. Líklegt er að lítið verði um vind þó að hafgola gæti gert vart við sig við strendur landsins. „Þetta er dæmigert síðdegisskúra veður líkt og síðustu daga hér á suðurhorninu en það gæti verið meiri væta á öðrum stöðum. Það gætur komið hressilegar skúrir alla dagana.“ Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir veðurfræðinginn að lokum. Ef þú myndir ákveða núna að fara út á land, annars vegar með fjölskyldu þinni og hins vegar með vinum þínum í bústað, hvert myndirðu fara? „Í fyrra dæminu hugsa ég að ég myndi bara vera í bænum áfram. Veðrið hér hefur verið ágætt,“ segir Hrafn. „Í síðari möguleikanum hugsa ég að eins og staðan er núna myndi ég velja Borgarfjörðinn. Mér sýnist ætla að vera einna þurrast þar.“ Fleiri fréttir um veður er hægt að lesa á Veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
„Þetta verður hæglætisveður í kortunum áfram,“ segir Hrafn Guðmundsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður um helgarveðrið. „Það er svalt loft núna yfir landinu og það verður áfram.“ Fólk getur búist við hitatölum upp að 10°C norðan og austan lands en á Suður- og Vesturlandi getur hiti farið farið upp í 15°C þar sem best lætur. Líklegt er að lítið verði um vind þó að hafgola gæti gert vart við sig við strendur landsins. „Þetta er dæmigert síðdegisskúra veður líkt og síðustu daga hér á suðurhorninu en það gæti verið meiri væta á öðrum stöðum. Það gætur komið hressilegar skúrir alla dagana.“ Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir veðurfræðinginn að lokum. Ef þú myndir ákveða núna að fara út á land, annars vegar með fjölskyldu þinni og hins vegar með vinum þínum í bústað, hvert myndirðu fara? „Í fyrra dæminu hugsa ég að ég myndi bara vera í bænum áfram. Veðrið hér hefur verið ágætt,“ segir Hrafn. „Í síðari möguleikanum hugsa ég að eins og staðan er núna myndi ég velja Borgarfjörðinn. Mér sýnist ætla að vera einna þurrast þar.“ Fleiri fréttir um veður er hægt að lesa á Veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira