Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Bjarki Ármannsson skrifar 21. júlí 2015 21:36 Everest, væntanleg kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, er meðal þeirra fjörutíu kvikmynda sem breska blaðið The Guardian telur líklegar til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Myndin er byggð á metsölubókinni Into Thin Air eftir fjallgöngumanninn Jon Krakauer og fjallar um skelfilegt slys sem átti sér stað á Everestfjalli árið 1996 þegar átta manns fórust. Everest var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og í grein Guardian er bent á það að síðustu tvær opnunarmyndir þeirrar hátíðar, Gravity og Birdman, uppskáru ríkulega á verðlaunahátíðum í kjölfarið. Segir jafnframt í greininni að Everest myndi líklegast hljóta tilnefningar í flokkunum besta kvikmyndin, besta leikstjórn eða fyrir besta leik í aukahlutverki. Eins og fram hefur komið er leikhópurinn í myndinni ekki af verri endanum, en Josh Brolin, Keira Knightley og Jake Gyllenhaal eru meðal þeirra sem fara með hlutverk í henni. Tengdar fréttir Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22. apríl 2015 08:00 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Everest, væntanleg kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, er meðal þeirra fjörutíu kvikmynda sem breska blaðið The Guardian telur líklegar til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Myndin er byggð á metsölubókinni Into Thin Air eftir fjallgöngumanninn Jon Krakauer og fjallar um skelfilegt slys sem átti sér stað á Everestfjalli árið 1996 þegar átta manns fórust. Everest var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og í grein Guardian er bent á það að síðustu tvær opnunarmyndir þeirrar hátíðar, Gravity og Birdman, uppskáru ríkulega á verðlaunahátíðum í kjölfarið. Segir jafnframt í greininni að Everest myndi líklegast hljóta tilnefningar í flokkunum besta kvikmyndin, besta leikstjórn eða fyrir besta leik í aukahlutverki. Eins og fram hefur komið er leikhópurinn í myndinni ekki af verri endanum, en Josh Brolin, Keira Knightley og Jake Gyllenhaal eru meðal þeirra sem fara með hlutverk í henni.
Tengdar fréttir Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22. apríl 2015 08:00 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22. apríl 2015 08:00
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31
Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42