Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. júlí 2015 21:45 Börn að leik hjá Ólympíumerkinu í sumarhitanum í Brasilíu. Vísir/Getty Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira