Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 13:28 Jóhann Rúnar á HM íslenska hestsins í Berlín árið 2013. Vísir/Rut Sigurðardóttir Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning. Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira
Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning.
Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07