McIlroy og Spieth í sama ráshóp á PGA-meistaramótinu Kári Örn Hinriksson skrifar 12. ágúst 2015 18:30 Bradley og Kaymer þekkjast vel. Getty Búið er að raða í ráshópa fyrir síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, en þar hefur Norður-Írinn Rory McIlroy titil að verja. McIlroy mun tía upp á morgun ásamt Jordan Spieth en þeir félagar eru tveir bestu kylfingar heims. Zach Johnson, sem nýlega sigraði á Opna breska meistaramótinu spilar einnig með þeim en þeir fara út 18:20 að íslenskum tíma. Tiger Woods er með að þessu sinni eftir góða frammistöðu á Quicken Loans National mótinu fyrir tveimur vikum. Hann spilar með Keegan Bradley og Þjóðverjanum Martin Kaymer en þeir tveir eru ekki bestu vinir eftir að sá síðarnefndi ásakaði Bradley um að spila allt of hægt á US Open í fyrra. Á undan þeim fara Jason Day, Dustin Johnson og Rickie Fowler saman út en margir spá Dustin Johnson sigri um helgina eftir að hafa rétt misst af sigrinum á sama velli árið 2010. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu á Whistling Straits hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun. Golf Tengdar fréttir McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Búið er að raða í ráshópa fyrir síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, en þar hefur Norður-Írinn Rory McIlroy titil að verja. McIlroy mun tía upp á morgun ásamt Jordan Spieth en þeir félagar eru tveir bestu kylfingar heims. Zach Johnson, sem nýlega sigraði á Opna breska meistaramótinu spilar einnig með þeim en þeir fara út 18:20 að íslenskum tíma. Tiger Woods er með að þessu sinni eftir góða frammistöðu á Quicken Loans National mótinu fyrir tveimur vikum. Hann spilar með Keegan Bradley og Þjóðverjanum Martin Kaymer en þeir tveir eru ekki bestu vinir eftir að sá síðarnefndi ásakaði Bradley um að spila allt of hægt á US Open í fyrra. Á undan þeim fara Jason Day, Dustin Johnson og Rickie Fowler saman út en margir spá Dustin Johnson sigri um helgina eftir að hafa rétt misst af sigrinum á sama velli árið 2010. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu á Whistling Straits hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun.
Golf Tengdar fréttir McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30