Túristi.is greinir frá en vefsíðan hefur gert úttekt á verðmuninum á miðum flugfélagsins við easyJet, Icelandair og WOW air. British Airways mun fljúga til og frá Heathrow flugvelli eins og Icelandair hefur gert.
Töluverður verðmunur er á ódýrustu flugum flugvélanna fjögurra.
- British Airways 5.055 krónur (án farangurs) 8.155 krónur (með farangri)
- easyJet 8.867 krónur (án farangurs) 12.414 krónur (með farangri)
- Icelandair 17.455 krónur (án farangurs) 17.455 krónur (með farangri)
- WOW air 10.998 krónur (án farangurs) 14.997 krónur (með farangri)