Freyr: Vorum búnir að standa allt af okkur Ingvi Þór Sæmundsson á Leiknisvelli skrifar 24. ágúst 2015 21:03 Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. Vísir/Ernir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. Hann bar þó höfuðið hátt og kvaðst stoltur af sínum mönnum. "Þetta er með því sárara. Við erum mjög vonsviknir," sagði Freyr eftir leikinn en hvað gerðist í sigurmarki FH sem Steven Lennon skoraði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma? "Við erum með boltann 15 sekúndum áður, á okkar sóknarþriðjungi, töpum honum, erum lengi að pressa og erum út um allan völl. Þeir fara upp vinstra megin og koma boltanum fyrir og þar eru þeir með frábæran leikmann sem tókst að skora," sagði Freyr. "Við vissum að þetta FH-lið er frábært en við vorum búnir að standa allt af okkur. Við vorum heppnir í eitt skiptið þegar boltinn fór í slá en annars gekk þetta vel. "Planið gekk frábærlega og strákarnir voru duglegir. Við prófuðum nýja hluti á móti FH. Það þarf að skera af þeim nokkur vopn til að eiga möguleika og við áttum möguleika í dag og rúmlega það." Leiknismenn ógnuðu sama og ekkert í kvöld og voru ekki líklegir til að skora. Freyr sagði það viðbúið. "Það var svolítið meðvitað. Við ætluðum að eiga ákveðin upphlaup og komast í stöður sem við ætluðum að nýta okkur. Við gerðum það stundum vel en alltof oft illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við vorum ragir á boltanum en við löguðum það í seinni hálfleik. "Þeir náðu að þrýsta á okkur í seinni hálfleik en við stóðum það af okkur," sagði Freyr en hvaða áhrif mun þetta sárgrætilega tap hafa á Leiknismenn? "Þegar ég fór inn í klefa áðan sá ég enga hvatningu í þessu. En við vorum að spila við besta lið landsins og við stjórnuðum leiknum, að okkar mati, með varnarleik. "Strákarnir mega alveg vera stoltir af mjög mörgu sem þeir gerðu í dag," sagði Freyr að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. Hann bar þó höfuðið hátt og kvaðst stoltur af sínum mönnum. "Þetta er með því sárara. Við erum mjög vonsviknir," sagði Freyr eftir leikinn en hvað gerðist í sigurmarki FH sem Steven Lennon skoraði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma? "Við erum með boltann 15 sekúndum áður, á okkar sóknarþriðjungi, töpum honum, erum lengi að pressa og erum út um allan völl. Þeir fara upp vinstra megin og koma boltanum fyrir og þar eru þeir með frábæran leikmann sem tókst að skora," sagði Freyr. "Við vissum að þetta FH-lið er frábært en við vorum búnir að standa allt af okkur. Við vorum heppnir í eitt skiptið þegar boltinn fór í slá en annars gekk þetta vel. "Planið gekk frábærlega og strákarnir voru duglegir. Við prófuðum nýja hluti á móti FH. Það þarf að skera af þeim nokkur vopn til að eiga möguleika og við áttum möguleika í dag og rúmlega það." Leiknismenn ógnuðu sama og ekkert í kvöld og voru ekki líklegir til að skora. Freyr sagði það viðbúið. "Það var svolítið meðvitað. Við ætluðum að eiga ákveðin upphlaup og komast í stöður sem við ætluðum að nýta okkur. Við gerðum það stundum vel en alltof oft illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við vorum ragir á boltanum en við löguðum það í seinni hálfleik. "Þeir náðu að þrýsta á okkur í seinni hálfleik en við stóðum það af okkur," sagði Freyr en hvaða áhrif mun þetta sárgrætilega tap hafa á Leiknismenn? "Þegar ég fór inn í klefa áðan sá ég enga hvatningu í þessu. En við vorum að spila við besta lið landsins og við stjórnuðum leiknum, að okkar mati, með varnarleik. "Strákarnir mega alveg vera stoltir af mjög mörgu sem þeir gerðu í dag," sagði Freyr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn