Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. ágúst 2015 20:46 Ólafur var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld. Vísir/andri marinó Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkenndi eftir jafnteflið við Fjölni í kvöld að hans menn hefðu spilað illa í leiknum. Valur tryggði sér jafntefli í leiknum með marki varamannsins Einars Karls Ingvarssonar í lok leiksins. „Ég er ánægður með stigið. Þetta var rólegur leikur og við spiluðum ekki vel. Það er því gott að fá stig úr slíkum leik,“ sagði Ólafur sem vildi ekki skrifa frammistöðuna á sigurinn í bikarnum um helgina eða stöðu liðsins í deildinni. „Stundum á maður bara ekki góðan leik án þess að það sé sérstök ástæða fyrir því. Svona eru íþróttir bara.“ Hann segir að þjálfarar og leikmenn hafi byrjað strax eftir bikarleikinn að ræða um næsta leik í deildinni og taldi að það hafi ekki verið erfitt að fá menn á tærnar. „Mér fannst það ekki vandamál. Okkar möguleikar til að klífa upp töfluna eru enn fínir enda með einu stigi meira í kvöld en við vorum með fyrir leikinn. Við ætlum að halda áfram.“ Hann segir það verði þó erfitt að ná toppliði FH að stigum úr þessu. „Ég held að það sé nánast ógerningur. Held að það sé reyndar ógerningur fyrir öll liðin. En við reynum að safna stigum og sjá hvað kemur úr því.“ Ólafur segir að Patrick Pedersen, sem kom inn á undir lok leiksins í kvöld, sé meiddur. „Hann verður betri með hverjum deginum en hann var ekki nógu góður til að spila í dag og verður sennilega ekki með á mánudaginn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkenndi eftir jafnteflið við Fjölni í kvöld að hans menn hefðu spilað illa í leiknum. Valur tryggði sér jafntefli í leiknum með marki varamannsins Einars Karls Ingvarssonar í lok leiksins. „Ég er ánægður með stigið. Þetta var rólegur leikur og við spiluðum ekki vel. Það er því gott að fá stig úr slíkum leik,“ sagði Ólafur sem vildi ekki skrifa frammistöðuna á sigurinn í bikarnum um helgina eða stöðu liðsins í deildinni. „Stundum á maður bara ekki góðan leik án þess að það sé sérstök ástæða fyrir því. Svona eru íþróttir bara.“ Hann segir að þjálfarar og leikmenn hafi byrjað strax eftir bikarleikinn að ræða um næsta leik í deildinni og taldi að það hafi ekki verið erfitt að fá menn á tærnar. „Mér fannst það ekki vandamál. Okkar möguleikar til að klífa upp töfluna eru enn fínir enda með einu stigi meira í kvöld en við vorum með fyrir leikinn. Við ætlum að halda áfram.“ Hann segir það verði þó erfitt að ná toppliði FH að stigum úr þessu. „Ég held að það sé nánast ógerningur. Held að það sé reyndar ógerningur fyrir öll liðin. En við reynum að safna stigum og sjá hvað kemur úr því.“ Ólafur segir að Patrick Pedersen, sem kom inn á undir lok leiksins í kvöld, sé meiddur. „Hann verður betri með hverjum deginum en hann var ekki nógu góður til að spila í dag og verður sennilega ekki með á mánudaginn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00