Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 23:24 Trump er ekki þekktur fyrir linkind í garð innflytjenda. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00