Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 23:15 Hannes Þór Halldórsson fagnar sigri eftir leik. Vísir/Valli Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. „Ég held að liðsfélagarnar mínir í Hollandi séu fyrst og fremst að bölva sínu liði en ég held að þeir samgleðjist mér nú. Það var mín tilfinning þegar var að kveðja þá. Þeir óskuðu mér allir góðs gengis," sagði Hannes Halldórsson sem átti flottan leik í marki Íslands. „Ég skynja það í Hollandi að fólk er svolítið pirrað út í landsliðið sitt. Það virðast ekki allir halda með því af fullum hug og það var eins og þeim langaði að þeir yrði slegnir niður á jörðina," sagði Hannes um tilfinningu hans fyrir því stöðu hollenska fótboltalandsliðsins meðal þjóðar sinnar. Það gengur allt á afturfótunum hjá Hollendingum en á sama tíma er íslenska liðið að endurskrifa söguna aðra undankeppnina í röð. Íslenska landsliðið þarf nú bara eitt stig í síðustu þremur leikjum sínum til þess að tryggja sér sæti á EM. Það gæti komið strax á móti Kasakstan á Laugardalsvelli á sunnudagskvöldið. „Það verður eitthvað að koma núna heim. Nú verðum við bara að klára þetta á heimavelli á sunnudaginn og það verður eitthvað svakalegasta partý sem haldið hefur verið á landinu ef við gerum það," sagði Hannes og Ísland er að fara á EM. „Ég ætla ekkert annað en til Frakklands næsta sumar. Við verðum þar," sagði Hannes kátur að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. 3. september 2015 22:24 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. „Ég held að liðsfélagarnar mínir í Hollandi séu fyrst og fremst að bölva sínu liði en ég held að þeir samgleðjist mér nú. Það var mín tilfinning þegar var að kveðja þá. Þeir óskuðu mér allir góðs gengis," sagði Hannes Halldórsson sem átti flottan leik í marki Íslands. „Ég skynja það í Hollandi að fólk er svolítið pirrað út í landsliðið sitt. Það virðast ekki allir halda með því af fullum hug og það var eins og þeim langaði að þeir yrði slegnir niður á jörðina," sagði Hannes um tilfinningu hans fyrir því stöðu hollenska fótboltalandsliðsins meðal þjóðar sinnar. Það gengur allt á afturfótunum hjá Hollendingum en á sama tíma er íslenska liðið að endurskrifa söguna aðra undankeppnina í röð. Íslenska landsliðið þarf nú bara eitt stig í síðustu þremur leikjum sínum til þess að tryggja sér sæti á EM. Það gæti komið strax á móti Kasakstan á Laugardalsvelli á sunnudagskvöldið. „Það verður eitthvað að koma núna heim. Nú verðum við bara að klára þetta á heimavelli á sunnudaginn og það verður eitthvað svakalegasta partý sem haldið hefur verið á landinu ef við gerum það," sagði Hannes og Ísland er að fara á EM. „Ég ætla ekkert annað en til Frakklands næsta sumar. Við verðum þar," sagði Hannes kátur að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. 3. september 2015 22:24 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. 3. september 2015 22:24
Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41