Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 15:30 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Valli Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Sjá meira
Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00
Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30
Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00