Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2015 22:15 Jón Daði Böðvarsson ræddi við fjölmiðla í dag. Vísir/ÓskarÓ Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. „Það var geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum en eins og við höfum allir verið að tala um þá er það bara í fortíðinni. Núna erum við hérna í Holland og nýr leikur framundan," sagði Jón Daði. „Við vorum fljótir að koma okkur inn í þetta enda er rútínan sú sama og venjulega. Það er ekkert öðruvísi sem er gott. Stemning er síðan góð og menn að gera sig klára fyrir leikinn á morgun," sagði Jón Daði. Íslenska liðið æfði í fyrsta sinn á Amsterdam Arena í dag en tvær fyrstu æfingar liðsins í Hollandi fóru fram á æfingasvæði S.V. Rap. „Ajax-völlurinn er frægur völlur og það er gaman að koma inn á þennan flotta leikvang og það er mikil tilhlökkun í manni að fá að spila þarna á morgun," sagði Jón Daði. Hann veit líka að 3000 Íslendingar ætla að gera sitt á morgun. „Við þekkjum það vel hvað Íslendingarnir láta vel í sér heyra á pöllunum. Þrjú þúsund Íslendingar á leik í útlendum er heldur betur framar öllum vonum. Þetta er geggjað og það verður rosalega gaman að vita af þeim á vellinum,“ segir Jón Daði. Jón Daði var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum á móti Kasakstan og Tékklandi en kom inná sem varamaður í báðum leikjum. „Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fái að spila og það er alltaf þannig. Þetta verður bata tilkynnt á morgun eða í kvöld. Ég er bara rólegur og ætla ekkert að fara fram úr sjálfum mér. Ef ég byrjar þá gerir maður sig hundrað prósent klárann og líka ef maður byrjar ekki. Þetta verður bara spennandi. Þjálfarnir velja þá sem henta fyrir komandi leik og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Jón Daði. „Það væri geggjað að fá að byrja á Amsterdam Arena en að fá bara að vera í þessum hóp er ógeðslega gaman,“ segir Jón Daði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. „Það var geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum en eins og við höfum allir verið að tala um þá er það bara í fortíðinni. Núna erum við hérna í Holland og nýr leikur framundan," sagði Jón Daði. „Við vorum fljótir að koma okkur inn í þetta enda er rútínan sú sama og venjulega. Það er ekkert öðruvísi sem er gott. Stemning er síðan góð og menn að gera sig klára fyrir leikinn á morgun," sagði Jón Daði. Íslenska liðið æfði í fyrsta sinn á Amsterdam Arena í dag en tvær fyrstu æfingar liðsins í Hollandi fóru fram á æfingasvæði S.V. Rap. „Ajax-völlurinn er frægur völlur og það er gaman að koma inn á þennan flotta leikvang og það er mikil tilhlökkun í manni að fá að spila þarna á morgun," sagði Jón Daði. Hann veit líka að 3000 Íslendingar ætla að gera sitt á morgun. „Við þekkjum það vel hvað Íslendingarnir láta vel í sér heyra á pöllunum. Þrjú þúsund Íslendingar á leik í útlendum er heldur betur framar öllum vonum. Þetta er geggjað og það verður rosalega gaman að vita af þeim á vellinum,“ segir Jón Daði. Jón Daði var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum á móti Kasakstan og Tékklandi en kom inná sem varamaður í báðum leikjum. „Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fái að spila og það er alltaf þannig. Þetta verður bata tilkynnt á morgun eða í kvöld. Ég er bara rólegur og ætla ekkert að fara fram úr sjálfum mér. Ef ég byrjar þá gerir maður sig hundrað prósent klárann og líka ef maður byrjar ekki. Þetta verður bara spennandi. Þjálfarnir velja þá sem henta fyrir komandi leik og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Jón Daði. „Það væri geggjað að fá að byrja á Amsterdam Arena en að fá bara að vera í þessum hóp er ógeðslega gaman,“ segir Jón Daði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15
Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30