Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2015 08:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Aron Einar hefur spilað mjög vel aftarlega á miðjunni og er janframt búinn að skora í tveimur leikjanna. Fimm sigrar í sex leikjum segja vissulega sína sögu. „Þjálfararnir eiga hrós skilið fyrir alla skipulagninguna á liðinu og við erum búnir að vera gríðarlega skipulagðir í öllum þessum leikjum," segir Aron Einar. „Við vorum það reyndar líka í síðustu undankeppni þrátt fyrir að hafa fengið mörg mörk á okkur í þeirri keppni. Þetta hefur smollið núna í þessari undankeppni sem er jákvætt. Við erum greinilega farnir að hlusta aðeins meira á þjálfarana," sagði Aron Einar í léttum tón en bætti síðan strax við: „Nei, nei ég segi núa bara svona," sagði Aron Einar. „Við erum að læra að stjórna leikjum sem er jákvætt því að við þurfum að gera það. Það kemur tími á fimmtudaginn þar sem við verðum undir mikilli pressu og þá þurfum við að takast rétt á við það. Við gerðum það vel á móti þeim heima og það er vonandi að við náum því aftur í leiknum á fimmtudaginn," segir Aron Einar. Íslenska liðið lenti undir í síðasta leik á móti Tékkum en strákarnir voru fljótir að snúa leiknum sér í hag. „Mér fannst við vera með tök á leiknum og vorum ívið betri. Það var eins og við höfðum sett í annan gír þegar þeir skoruðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum og ætluðum ekki að fara að svekkja okkur á neinu. Það verður sama upp á teningnum á fimmtudaginn ef að það gerist," segir Aron Einar. „Við munum ekki fara neitt að fela okkur því við erum með leikmenn sem geta stigið upp og tekið ábyrgð. Við erum allir orðnir það reynslumiklir að við erum allir farnir að taka af skarið," segir Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Aron Einar hefur spilað mjög vel aftarlega á miðjunni og er janframt búinn að skora í tveimur leikjanna. Fimm sigrar í sex leikjum segja vissulega sína sögu. „Þjálfararnir eiga hrós skilið fyrir alla skipulagninguna á liðinu og við erum búnir að vera gríðarlega skipulagðir í öllum þessum leikjum," segir Aron Einar. „Við vorum það reyndar líka í síðustu undankeppni þrátt fyrir að hafa fengið mörg mörk á okkur í þeirri keppni. Þetta hefur smollið núna í þessari undankeppni sem er jákvætt. Við erum greinilega farnir að hlusta aðeins meira á þjálfarana," sagði Aron Einar í léttum tón en bætti síðan strax við: „Nei, nei ég segi núa bara svona," sagði Aron Einar. „Við erum að læra að stjórna leikjum sem er jákvætt því að við þurfum að gera það. Það kemur tími á fimmtudaginn þar sem við verðum undir mikilli pressu og þá þurfum við að takast rétt á við það. Við gerðum það vel á móti þeim heima og það er vonandi að við náum því aftur í leiknum á fimmtudaginn," segir Aron Einar. Íslenska liðið lenti undir í síðasta leik á móti Tékkum en strákarnir voru fljótir að snúa leiknum sér í hag. „Mér fannst við vera með tök á leiknum og vorum ívið betri. Það var eins og við höfðum sett í annan gír þegar þeir skoruðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum og ætluðum ekki að fara að svekkja okkur á neinu. Það verður sama upp á teningnum á fimmtudaginn ef að það gerist," segir Aron Einar. „Við munum ekki fara neitt að fela okkur því við erum með leikmenn sem geta stigið upp og tekið ábyrgð. Við erum allir orðnir það reynslumiklir að við erum allir farnir að taka af skarið," segir Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45
Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15
Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00