Skeiðsnillingar klikka ekki Telma Tómasson skrifar 12. september 2015 17:59 Skeiðsnillingurinn Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal. mynd/ásgeir marteinsson Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is. Hestar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sjá meira
Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is.
Hestar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sjá meira