Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2015 07:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er þekktur safnið. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015 Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015
Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10
Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01