Matt Damon lék öll sín helstu hlutverk á átta mínútum - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2015 10:11 Matt Damon og James Corden stóðu sig vel. vísir Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin. Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin.
Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp