Bráðfyndin stikla úr væntanlegri kvikmynd Coen-bræðra Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2015 16:58 Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira