Erla Stefánsdóttir látin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2015 16:54 Erla Stefánsdóttir starfaði sem píanókennari auk þess sem hún stofnaði félagsskapinn Lífssýn. vísir/vilhelm Erla Stefánsdóttir, píanókennari og sjáandi, lést í gær, áttræð að aldri. Hún fæddist þann 6. september 1935 og var einkadóttir og kjördóttir foreldra sinna Salome Pálmadóttur hjúkrunarkonu frá Skálavík og Stefáns Jónssonar prentsmiðjustjóra frá Kambi í Reykhólasveit. Árið 1960 giftist Erla Erni Guðmundssyni tannlækni og eignuðust þau þrjú börn en skildu síðar. Börn Erlu og Arnar eru þau Salóme Ásta, Sigþrúður Erla og Stefán Örn. Þá eignaðist Erla níu barnabörn. Erla ólst upp í Reykjavík og gekk í Miðbæjarbarnaskólann og síðan Kvennaskólann í Reykjavík. Hún stundaði nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og Kennaraskóla Íslands og lauk söngkennaraprófi. Erla starfaði lengst af sem píanókennari heima við, í Tónmenntaskólanum í Reykjavík og í Tónlistarskólanum í Kópavogi. Erla sá heiminn alla tíð í sínu sérstaka ljósi. Hún var virkur þáttakandi í Guðspekifélaginu og Sálarrannsóknarfélaginu og hóf að segja frá skynjunum sínum þar, eftir að fjölskyldan flutti heim eftir þriggja ára dvöl í Bergen í Noregi 1976. Það vatt upp á sig og þróaðist í námskeið frá 1982 þar sem hún sagði frá lífssýn sinni, sem varð að félagsskapnum Lífssýn. Á námskeiðunum var farið yfir gerð og þroskabraut mannsins og umhverfi okkar í öllum sínum víddum. Hundruð Íslendinga sóttu námskeið hennar og fór hún einnig með þau til Norðurlandanna. Árið 1993 kom út fyrsta álfakortið sem var af byggðum huliðsheima í Hafnarfirði. Síðar komu út kort af álfabyggðum á Ísafirði og Akureyri og nú á þessu ári kort af orkustöðvum Íslands. Kortin voru gerð til að fá fólk til að skynja umhverfi, náttúru og dýr með vakandi vitund og virðingu. Útför Erlu fer fram frá Neskirkju 13. október 2015 og athöfnin hefst klukkan eitt. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir „Ég enda örugglega á að verða 83 ára gömul drottning í Gleðigöngunni“ Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Erla Stefánsdóttir, píanókennari og sjáandi, lést í gær, áttræð að aldri. Hún fæddist þann 6. september 1935 og var einkadóttir og kjördóttir foreldra sinna Salome Pálmadóttur hjúkrunarkonu frá Skálavík og Stefáns Jónssonar prentsmiðjustjóra frá Kambi í Reykhólasveit. Árið 1960 giftist Erla Erni Guðmundssyni tannlækni og eignuðust þau þrjú börn en skildu síðar. Börn Erlu og Arnar eru þau Salóme Ásta, Sigþrúður Erla og Stefán Örn. Þá eignaðist Erla níu barnabörn. Erla ólst upp í Reykjavík og gekk í Miðbæjarbarnaskólann og síðan Kvennaskólann í Reykjavík. Hún stundaði nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og Kennaraskóla Íslands og lauk söngkennaraprófi. Erla starfaði lengst af sem píanókennari heima við, í Tónmenntaskólanum í Reykjavík og í Tónlistarskólanum í Kópavogi. Erla sá heiminn alla tíð í sínu sérstaka ljósi. Hún var virkur þáttakandi í Guðspekifélaginu og Sálarrannsóknarfélaginu og hóf að segja frá skynjunum sínum þar, eftir að fjölskyldan flutti heim eftir þriggja ára dvöl í Bergen í Noregi 1976. Það vatt upp á sig og þróaðist í námskeið frá 1982 þar sem hún sagði frá lífssýn sinni, sem varð að félagsskapnum Lífssýn. Á námskeiðunum var farið yfir gerð og þroskabraut mannsins og umhverfi okkar í öllum sínum víddum. Hundruð Íslendinga sóttu námskeið hennar og fór hún einnig með þau til Norðurlandanna. Árið 1993 kom út fyrsta álfakortið sem var af byggðum huliðsheima í Hafnarfirði. Síðar komu út kort af álfabyggðum á Ísafirði og Akureyri og nú á þessu ári kort af orkustöðvum Íslands. Kortin voru gerð til að fá fólk til að skynja umhverfi, náttúru og dýr með vakandi vitund og virðingu. Útför Erlu fer fram frá Neskirkju 13. október 2015 og athöfnin hefst klukkan eitt.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir „Ég enda örugglega á að verða 83 ára gömul drottning í Gleðigöngunni“ Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira