Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. október 2015 07:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. vísir/vilhelm Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál. Þetta kemur fram í bréfi sem umboðsmaður sendi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og Þórunni Guðmundsdóttur, formanni bankaráðs. Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans hefur eftirlit með því hvort reglum sé fylgt. „Ég hef þá fyrst og fremst í huga að tekin sé afstaða til þess hvort það fyrirkomulag að fela Seðlabankanum að fara með þessi verkefni samhliða almennri stjórnsýslu við framkvæmd gjaldeyrishaftanna í þeim mæli sem raunin er í dag fullnægi nægjanlega þeim kröfum sem talið er rétt að viðhafa í skipulagi stjórnsýslu á aðgreiningu verkefna sem meðal annars tekur mið af því að tryggja að fyrir hendi sé nægjanleg þekking, reynsla og þjálfun í úrlausn viðkomandi verkefna. Slíkri aðgreiningu verkefna er líka ætlað að treysta grundvöll málefnalegrar stjórnsýslu,“ segir Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, í bréfinu. Nýlega var greint frá því að sérstakur saksóknari hefði fellt niður rannsókn á meintu gjaldeyrisbrotamáli Seðlabanka Íslands eftir þriggja ára málsmeðferð. Átaldi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, seðlabankastjóra fyrir meðferðina á því máli. Umboðsmaður Alþingis segir að Seðlabankinn þurfi að huga betur að því við undirbúning og ákvarðanatöku um athuganir og rannsóknir, og hugsanlega kæru til að lögreglu, að sá lagagrundvöllur sem slíkar ákvarðanatökur byggi á séu fullnægjandi. Eins og sjá megi af tilurð og breytingum á lagaákvæðum og reglum um gjaldeyrismál er ljóst að Seðlabanki Íslands hefur haft verulega aðkomu að undirbúningi þeirra. Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál. Þetta kemur fram í bréfi sem umboðsmaður sendi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og Þórunni Guðmundsdóttur, formanni bankaráðs. Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans hefur eftirlit með því hvort reglum sé fylgt. „Ég hef þá fyrst og fremst í huga að tekin sé afstaða til þess hvort það fyrirkomulag að fela Seðlabankanum að fara með þessi verkefni samhliða almennri stjórnsýslu við framkvæmd gjaldeyrishaftanna í þeim mæli sem raunin er í dag fullnægi nægjanlega þeim kröfum sem talið er rétt að viðhafa í skipulagi stjórnsýslu á aðgreiningu verkefna sem meðal annars tekur mið af því að tryggja að fyrir hendi sé nægjanleg þekking, reynsla og þjálfun í úrlausn viðkomandi verkefna. Slíkri aðgreiningu verkefna er líka ætlað að treysta grundvöll málefnalegrar stjórnsýslu,“ segir Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, í bréfinu. Nýlega var greint frá því að sérstakur saksóknari hefði fellt niður rannsókn á meintu gjaldeyrisbrotamáli Seðlabanka Íslands eftir þriggja ára málsmeðferð. Átaldi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, seðlabankastjóra fyrir meðferðina á því máli. Umboðsmaður Alþingis segir að Seðlabankinn þurfi að huga betur að því við undirbúning og ákvarðanatöku um athuganir og rannsóknir, og hugsanlega kæru til að lögreglu, að sá lagagrundvöllur sem slíkar ákvarðanatökur byggi á séu fullnægjandi. Eins og sjá megi af tilurð og breytingum á lagaákvæðum og reglum um gjaldeyrismál er ljóst að Seðlabanki Íslands hefur haft verulega aðkomu að undirbúningi þeirra.
Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira