Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2015 10:00 John Oliver þykist vita að byssurnar séu vandamálið en áttar sig á því að skoðanir fólks eru einnig vandamál. Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51