Yfir fjörutíu þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Stefán Árni Pálssson skrifar 2. október 2015 16:30 Baltasar Kormákur leikstýrir myndinni. vísir Eftir aðeins tvær vikur í sýningum er Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, orðin tekjuhæsta mynd ársins 2015 en hún tekur titilinn af Skósveinunum. Tæplega 41.000 manns hafa séð Everest og á myndin ennþá eftir margar vikur í sýningu. Universal kvikmyndaverið er með þrjár tekjuhæstu myndir 2015 en þær eru Everest, Skósveinarnir og Jurassic World. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal. Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26. september 2015 08:30 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Eftir aðeins tvær vikur í sýningum er Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, orðin tekjuhæsta mynd ársins 2015 en hún tekur titilinn af Skósveinunum. Tæplega 41.000 manns hafa séð Everest og á myndin ennþá eftir margar vikur í sýningu. Universal kvikmyndaverið er með þrjár tekjuhæstu myndir 2015 en þær eru Everest, Skósveinarnir og Jurassic World. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal.
Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26. september 2015 08:30 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30
Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36
Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26. september 2015 08:30
Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15