Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. október 2015 09:30 Bubbi Morthens og Dimma ætla að rokka á Nasa á Iceland Airwaves. Vísir/Pjetur „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Bubbi kemur þar fram ásamt hljómsveitinni Dimmu en þessir miklu rokkarar hafa leitt saman hesta sína undanfarna mánuði. „Ég hef einhvern tímann sagt að kynlíf sé eins og flúðasigling á bíldekki en að spila með Dimmu er eins og flúðasigling nakinn. Þetta band er makalaust, það er geðveikt að spila með þessum strákum,“ segir Bubbi. Hann og Dimma hafa verið að spila lög Das Kapital og Utangarðsmanna og hafa komið fram á nokkrum tónleikum undanfarna mánuði. „Þetta er mjög rokkpönkað prógramm og svo er metalreggí á milli.“ Tónleikar Bubba og Dimmu fara fram 5. nóvember á Nasa. „Það er virkilegt gaman að spila á Nasa aftur, þetta er frábært hús,“ bætir Bubbi við. Hann segir undirbúninginn fyrir tónleika með Dimmu vera talsvert öðruvísi en þegar hann stígur einn á svið með kassagítarinn. „Þetta er crossfit-keyrsla, það er upphitun og teygjur í klukkutíma fyrir tónleika, það er enginn afsláttur. Þetta er líkamsrækt og maður er örmagna eftir tónleikana,“ segir Bubbi. Hann boxar mikið fyrir tónleika til þess að hita sig upp. „Maður er eins og gamall dísiltrukkur, þegar maður er kominn í gang þá stoppar mann ekki neitt,“ segir Bubbi og hlær. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22 Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Bubbi kemur þar fram ásamt hljómsveitinni Dimmu en þessir miklu rokkarar hafa leitt saman hesta sína undanfarna mánuði. „Ég hef einhvern tímann sagt að kynlíf sé eins og flúðasigling á bíldekki en að spila með Dimmu er eins og flúðasigling nakinn. Þetta band er makalaust, það er geðveikt að spila með þessum strákum,“ segir Bubbi. Hann og Dimma hafa verið að spila lög Das Kapital og Utangarðsmanna og hafa komið fram á nokkrum tónleikum undanfarna mánuði. „Þetta er mjög rokkpönkað prógramm og svo er metalreggí á milli.“ Tónleikar Bubba og Dimmu fara fram 5. nóvember á Nasa. „Það er virkilegt gaman að spila á Nasa aftur, þetta er frábært hús,“ bætir Bubbi við. Hann segir undirbúninginn fyrir tónleika með Dimmu vera talsvert öðruvísi en þegar hann stígur einn á svið með kassagítarinn. „Þetta er crossfit-keyrsla, það er upphitun og teygjur í klukkutíma fyrir tónleika, það er enginn afsláttur. Þetta er líkamsrækt og maður er örmagna eftir tónleikana,“ segir Bubbi. Hann boxar mikið fyrir tónleika til þess að hita sig upp. „Maður er eins og gamall dísiltrukkur, þegar maður er kominn í gang þá stoppar mann ekki neitt,“ segir Bubbi og hlær.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22 Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22
Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið