Þriðji sigur Hauka í röð | Eyjakonur með fullt hús stiga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2015 15:28 Vera Lopes og stöllur hennar í ÍBV sitja ósigraðar á toppi deildarinnar. vísir/valli Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. Lokatölur 25-19, Haukum í vil, en Hafnfirðingar leiddu með átta mörkum eftir fyrri hálfleikinn, 14-6. Haukar voru mun sterkari aðilinn í dag en miklu munaði um markvörslu Elínar Jónu Þorsteinsdóttur sem varði á þriðja tug skota. Portúgalski leikstjórnandinn Maria Ines Da Silve Pereira var markahæst í liði Hauka með 11 mörk mörk en Ramune Pekarskyte kom næst með fimm mörk. Helena Rut Örvarsdóttir skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna sem er með sex stig í 7. sæti deildarinnar. Eyjakonur eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir öruggan 12 marka sigur, 32-20, á KA/Þór á heimavelli í dag. Greta Kavaliuskaite og Drífa Þorvaldsdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir ÍBV sem hefur farið frábærlega af stað undir stjórn Hrafnhildar Skúladóttur. Hulda Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu báðar fjögur mörk fyrir KA/Þór sem bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í vetur. Valskonur hafa byrjað tímabilið vel og þær unnu sjö marka sigur, 25-18, á Fylkir í Vodafone-höllinni í dag. Valur er með 10 stig í 2. sæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum. Morgan Marie Þorkelsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir Val en Patricia Szölösi var atkvæðamest í Árbæinga með sex mörk. Olís-deild kvenna Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. Lokatölur 25-19, Haukum í vil, en Hafnfirðingar leiddu með átta mörkum eftir fyrri hálfleikinn, 14-6. Haukar voru mun sterkari aðilinn í dag en miklu munaði um markvörslu Elínar Jónu Þorsteinsdóttur sem varði á þriðja tug skota. Portúgalski leikstjórnandinn Maria Ines Da Silve Pereira var markahæst í liði Hauka með 11 mörk mörk en Ramune Pekarskyte kom næst með fimm mörk. Helena Rut Örvarsdóttir skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna sem er með sex stig í 7. sæti deildarinnar. Eyjakonur eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir öruggan 12 marka sigur, 32-20, á KA/Þór á heimavelli í dag. Greta Kavaliuskaite og Drífa Þorvaldsdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir ÍBV sem hefur farið frábærlega af stað undir stjórn Hrafnhildar Skúladóttur. Hulda Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu báðar fjögur mörk fyrir KA/Þór sem bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í vetur. Valskonur hafa byrjað tímabilið vel og þær unnu sjö marka sigur, 25-18, á Fylkir í Vodafone-höllinni í dag. Valur er með 10 stig í 2. sæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum. Morgan Marie Þorkelsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir Val en Patricia Szölösi var atkvæðamest í Árbæinga með sex mörk.
Olís-deild kvenna Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira