Frumsýning á Vísi: Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með nýju lagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 13:58 „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag,“ segir Bergljót. Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“ Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“
Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið