Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. október 2015 18:56 Viðar Örn Kjartansson, Jón Daði Böðvarsson og neftóbaksdósin. mynd/ksí Íslenska fótboltalandsliðið er nú á leið til Tyrklands þar sem það mun spila sinn lokaleik í undankeppni EM á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi A-riðils eftir 2-2 jafntefli við Letta í gær, en þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í byrjun september. Knattspyrnusamband Íslands mun eflaust leyfa þjóðinni að fylgjast með gangi mála á Facebook-síðu sinni, en sambandið birti í kvöld mynd af Viðari Erni Kjartanssyni og Jóni Daða Böðvarssyni í vélinni á leiðinni út. Þrátt fyrir mikinn áhuga íslensku þjóðarinnar á landsliðsstrákunum vakti neftóbaksdósin á milli þeirra félaga ekki síður athygli fólks. KSÍ hefur blásið í herlúðra gegn tóbaksnotkun knattspyrnuiðkenda undanfarin ár, og vekur það því jafnan athygli ef liðsmenn sjást með tóbak í hönd – eða vör, líkt og þjálfararnir Lars Lagerback, Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson gerðu fyrir um tveimur árum.Uppfært kl. 19:30KSÍ hefur fjarlægt færsluna með umræddi mynd.Uppfært kl. 23.55 María Ósk Skúladóttir, sambýliskona Jóns Daða, vill koma því á framfæri að Jón Daði hefur aldrei neytt tóbaks. Baggið var ekki mikið að bögga landsliðsþjálfarann Lars Lagerback í þessu viðtali, sem tekið var árið 2013. Tengdar fréttir Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er nú á leið til Tyrklands þar sem það mun spila sinn lokaleik í undankeppni EM á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi A-riðils eftir 2-2 jafntefli við Letta í gær, en þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í byrjun september. Knattspyrnusamband Íslands mun eflaust leyfa þjóðinni að fylgjast með gangi mála á Facebook-síðu sinni, en sambandið birti í kvöld mynd af Viðari Erni Kjartanssyni og Jóni Daða Böðvarssyni í vélinni á leiðinni út. Þrátt fyrir mikinn áhuga íslensku þjóðarinnar á landsliðsstrákunum vakti neftóbaksdósin á milli þeirra félaga ekki síður athygli fólks. KSÍ hefur blásið í herlúðra gegn tóbaksnotkun knattspyrnuiðkenda undanfarin ár, og vekur það því jafnan athygli ef liðsmenn sjást með tóbak í hönd – eða vör, líkt og þjálfararnir Lars Lagerback, Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson gerðu fyrir um tveimur árum.Uppfært kl. 19:30KSÍ hefur fjarlægt færsluna með umræddi mynd.Uppfært kl. 23.55 María Ósk Skúladóttir, sambýliskona Jóns Daða, vill koma því á framfæri að Jón Daði hefur aldrei neytt tóbaks. Baggið var ekki mikið að bögga landsliðsþjálfarann Lars Lagerback í þessu viðtali, sem tekið var árið 2013.
Tengdar fréttir Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28
Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37