Fleiri setja pening á Lakers en Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 11:00 Lebron James og Kobe Bryant. Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Veðbankar bjóða að sjálfsögðu upp á möguleika á því að veðja á það hverjir verða NBA-meistarar 2016. Mestar líkur eru að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers vinni titilinn en í næstu sætum á eftir eru Golden State Warriors og San Antonio Spurs. Það eru þó ekki flestir sem eru að setja pening á Cleveland Cavaliers en líkurnar eru tveir á móti einum að Cleveland verði meistari hjá helstum veðbönkunum í Las Vegas eins og Westgate, MGM og William Hill. ESPN segir frá þessu á heimasíðu sinni. Flestir eru að veðja á Golden State Warriors og San Antonio Spurs og margir setja líka peninga á lið Los Angeles Clippers og Chicago Bulls. Það vekur þó líklega mesta athygli að fleiri veðja á það að Los Angeles Lakers verði meistari heldur en settu pening á Cleveland Cavaliers. Þar hjálpar eflaust til að líkurnar hjá Westgate eru sem dæmi 300 á móti einum að Lakers vinni titilinn. Los Angeles Lakers liðið vann aðeins 21 leik á síðustu leiktíð og var heilum 24 sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppnina. Það eru því nánast engar líkur á því að Lakers-liðið fari alla leið þótt að Kobe Bryant sé kominn til baka eftir meiðsli. Leikirnir þrír sem fara fram í kvöld eru leikur Atlanta Hawks og Detroit Pistons í Atlanta, leikur Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í Chicago og leikur Golden State Warriors og New Orleans Pelicans á heimavelli meistara Golden State í Oracle Arena í Oakland. NBA Tengdar fréttir Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30 Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34 Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Annar sigur KR kom í Garðabæ Haukar - Grindavík | Meistararnir fá sterka Grindjána í heimsókn Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Veðbankar bjóða að sjálfsögðu upp á möguleika á því að veðja á það hverjir verða NBA-meistarar 2016. Mestar líkur eru að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers vinni titilinn en í næstu sætum á eftir eru Golden State Warriors og San Antonio Spurs. Það eru þó ekki flestir sem eru að setja pening á Cleveland Cavaliers en líkurnar eru tveir á móti einum að Cleveland verði meistari hjá helstum veðbönkunum í Las Vegas eins og Westgate, MGM og William Hill. ESPN segir frá þessu á heimasíðu sinni. Flestir eru að veðja á Golden State Warriors og San Antonio Spurs og margir setja líka peninga á lið Los Angeles Clippers og Chicago Bulls. Það vekur þó líklega mesta athygli að fleiri veðja á það að Los Angeles Lakers verði meistari heldur en settu pening á Cleveland Cavaliers. Þar hjálpar eflaust til að líkurnar hjá Westgate eru sem dæmi 300 á móti einum að Lakers vinni titilinn. Los Angeles Lakers liðið vann aðeins 21 leik á síðustu leiktíð og var heilum 24 sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppnina. Það eru því nánast engar líkur á því að Lakers-liðið fari alla leið þótt að Kobe Bryant sé kominn til baka eftir meiðsli. Leikirnir þrír sem fara fram í kvöld eru leikur Atlanta Hawks og Detroit Pistons í Atlanta, leikur Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í Chicago og leikur Golden State Warriors og New Orleans Pelicans á heimavelli meistara Golden State í Oracle Arena í Oakland.
NBA Tengdar fréttir Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30 Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34 Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Annar sigur KR kom í Garðabæ Haukar - Grindavík | Meistararnir fá sterka Grindjána í heimsókn Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Sjá meira
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30
Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34
Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00