Stelpurnar geta náð sinni bestu byrjun í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 15:15 Stelpurnar fagna hér marki Dagnýjar Brynjarsdóttur á móti Hvíta Rússlandi. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið getur unnið þriðja leikinn í röð í undankeppni EM 2017 í kvöld þegar stelpurnar spila við Slóvena í Lendava. Íslensku stelpurnar hafa þegar lagt Hvít-Rússa og Makedóna að velli í baráttunni um laus sæti á Evrópumótinu í Hollandi og hafa sex stig og markatöluna 6-0 eftir tvo leiki. Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni síðan sumarið 2007 þegar liðið vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni EM í Finnlandi 2009. Sú undankeppni varð á endanum söguleg enda komust íslensku stelpurnar þá inn á stórmót í fyrsta sinn en þetta var fyrsta stórmót íslensks A-landsliðs. Fyrir átta árum vann íslenska liðið sigra á Grikkjum, Frökkum og Serbum í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni en tveir síðarnefndu leikirnir fóru fram á Laugardalsvellinum. Aeðins fjórir leikmenn í íslenska hópnum í dag komu nálægt einhverjum þessara þriggja sigurleikja fyrir rúmum átta árum síðan. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði alla leikina þrjá og skoraði líka mark í þeim öllum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í byrjunarliðinu í fyrsta leiknum en á bekknum í hinum tveimur. Hólmfríður Magnúsdóttir missti af fyrsta leiknum en kom inná sem varamaður í hinum tveimur. Sandra Sigurðardóttir var síðan varamarkvörður í fyrsta leiknum. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Fyrstu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í síðustu undankeppnum:EM 2009 - 3 sigurleikir (Markatala, 9-0) - Grikkland-Ísland 0-3 - Ísland-Frakkland 1-0 - Ísland-Serbía 5-0HM 2011 - 2 sigrar, 1 tap (17-2) - Ísland-Serbía 5-0 - Ísland-Eistland 12-0 - Frakkland-Ísland 2-0EM 2013 - 2 sigrar, 1 jafntefli (9-1) - Ísland-Búlgaría 6-0 - Ísland-Noregur 3-1 - Ísland-Belgía 0-0HM 2015 - 2 sigrar, 1 tap (3-3) - Ísland-Sviss 0-2 - Serbía-Ísland 1-2 - Ísrael-Ísland 0-1EM 2017 - 2 sigrar og 3. leikurinn í kvöld (6-0) - Ísland-Hvíta Rússland 2-ö - Makedónía-Ísland 0-4 - Slóvenía-Ísland (Í kvöld) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið getur unnið þriðja leikinn í röð í undankeppni EM 2017 í kvöld þegar stelpurnar spila við Slóvena í Lendava. Íslensku stelpurnar hafa þegar lagt Hvít-Rússa og Makedóna að velli í baráttunni um laus sæti á Evrópumótinu í Hollandi og hafa sex stig og markatöluna 6-0 eftir tvo leiki. Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni síðan sumarið 2007 þegar liðið vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni EM í Finnlandi 2009. Sú undankeppni varð á endanum söguleg enda komust íslensku stelpurnar þá inn á stórmót í fyrsta sinn en þetta var fyrsta stórmót íslensks A-landsliðs. Fyrir átta árum vann íslenska liðið sigra á Grikkjum, Frökkum og Serbum í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni en tveir síðarnefndu leikirnir fóru fram á Laugardalsvellinum. Aeðins fjórir leikmenn í íslenska hópnum í dag komu nálægt einhverjum þessara þriggja sigurleikja fyrir rúmum átta árum síðan. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði alla leikina þrjá og skoraði líka mark í þeim öllum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í byrjunarliðinu í fyrsta leiknum en á bekknum í hinum tveimur. Hólmfríður Magnúsdóttir missti af fyrsta leiknum en kom inná sem varamaður í hinum tveimur. Sandra Sigurðardóttir var síðan varamarkvörður í fyrsta leiknum. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Fyrstu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í síðustu undankeppnum:EM 2009 - 3 sigurleikir (Markatala, 9-0) - Grikkland-Ísland 0-3 - Ísland-Frakkland 1-0 - Ísland-Serbía 5-0HM 2011 - 2 sigrar, 1 tap (17-2) - Ísland-Serbía 5-0 - Ísland-Eistland 12-0 - Frakkland-Ísland 2-0EM 2013 - 2 sigrar, 1 jafntefli (9-1) - Ísland-Búlgaría 6-0 - Ísland-Noregur 3-1 - Ísland-Belgía 0-0HM 2015 - 2 sigrar, 1 tap (3-3) - Ísland-Sviss 0-2 - Serbía-Ísland 1-2 - Ísrael-Ísland 0-1EM 2017 - 2 sigrar og 3. leikurinn í kvöld (6-0) - Ísland-Hvíta Rússland 2-ö - Makedónía-Ísland 0-4 - Slóvenía-Ísland (Í kvöld)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira