Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Bjarki Ármannsson og Ólöf Skaftadóttir skrifa 6. nóvember 2015 21:02 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Vísir/Getty Lögregla þiggur með þökkum upplýsingar frá spámiðlum við rannsókn mála en þær upplýsingar eru skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, við fyrirspurn fréttastofu um samband lögreglu og spámiðla. Anna Birta Lionaki, sem vakti mikla athygli í vikunni fyrir skyggnilýsingakvöld sitt og viðtal um það í Íslandi í dag, birti á Facebook-síðu sinni á miðvikudag langa færslu um hvað felst í því að vera miðill og sagði þar meðal annars að henni þætti merkilegt hve lítið væri talað um vinnu miðla í lögreglumálum.Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum.„Lögreglan þiggur alla þá aðstoð sem henni býðst, en það kemur sannarlega fyrir að miðlar bjóða fram upplýsingar í ákveðnum tilvikum, til dæmis þegar leitað er að týndu fólki,“ segir í svari Sigríðar Bjarkar. „Í slíkum tilvikum eru upplýsingarnar skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar sem berast. Þannig erum við ekki með miðla á okkar snærum, en þiggjum með þökkum upplýsingar frá þeim þegar það á við.“ Lögreglu víða um heim berast reglulega ábendingar um hin og þessi mál frá fólki sem heldur því fram að það búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Oftast kannar lögregla sannleiksgildi þeirra ábendinga, til að mynda fylgdi lögregla í Portúgal eftir ýmsum ábendingum varðandi hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann frá fólki sem taldi sig hafa upplýsingar um afdrif hennar að handan. Tengdar fréttir Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Sjá meira
Lögregla þiggur með þökkum upplýsingar frá spámiðlum við rannsókn mála en þær upplýsingar eru skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, við fyrirspurn fréttastofu um samband lögreglu og spámiðla. Anna Birta Lionaki, sem vakti mikla athygli í vikunni fyrir skyggnilýsingakvöld sitt og viðtal um það í Íslandi í dag, birti á Facebook-síðu sinni á miðvikudag langa færslu um hvað felst í því að vera miðill og sagði þar meðal annars að henni þætti merkilegt hve lítið væri talað um vinnu miðla í lögreglumálum.Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum.„Lögreglan þiggur alla þá aðstoð sem henni býðst, en það kemur sannarlega fyrir að miðlar bjóða fram upplýsingar í ákveðnum tilvikum, til dæmis þegar leitað er að týndu fólki,“ segir í svari Sigríðar Bjarkar. „Í slíkum tilvikum eru upplýsingarnar skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar sem berast. Þannig erum við ekki með miðla á okkar snærum, en þiggjum með þökkum upplýsingar frá þeim þegar það á við.“ Lögreglu víða um heim berast reglulega ábendingar um hin og þessi mál frá fólki sem heldur því fram að það búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Oftast kannar lögregla sannleiksgildi þeirra ábendinga, til að mynda fylgdi lögregla í Portúgal eftir ýmsum ábendingum varðandi hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann frá fólki sem taldi sig hafa upplýsingar um afdrif hennar að handan.
Tengdar fréttir Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Sjá meira
Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00
"Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53
Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16