Ný Star Trek þáttaröð væntanleg í ársbyrjun 2017 Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 19:16 Zachary Quinto (t.v.) og Chris Pine í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Star Trek árið 2009. Ný sjónvarpsþáttaröð úr heimi Star Trek mun hefja göngu sína í janúar árið 2017. Sjónvarpsstöðin CBS mun framleiða þáttaröðina og segir í tilkynningu frá stöðinni að nýjar persónur og nýir heimar verði þar kynnt til sögunnar. Fyrsta Star Trek þáttaröðin fagnar fimmtíu ára afmæli á næsta ári en síðan þeir Kirk kafteinn og Hr. Spock birtust fyrst á sjónvarpsskjám á sjöunda áratugnum hafa fimm þáttaraðir og tólf kvikmyndir verið gerðar úr efniviði vísindaskáldskaparbálksins og notið mikilla vinsælda. Alex Kurtzman, sem ásamt fleirum skrifaði og framleiddi síðustu tvær Star Trek kvikmyndirnar, verður aðalframleiðandi nýju þáttaraðarinnar. Þáttaröðin er sögð ótengd söguþræði kvikmyndarinnar Star Trek Beyond, sem er væntanleg sumarið 2016. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný sjónvarpsþáttaröð úr heimi Star Trek mun hefja göngu sína í janúar árið 2017. Sjónvarpsstöðin CBS mun framleiða þáttaröðina og segir í tilkynningu frá stöðinni að nýjar persónur og nýir heimar verði þar kynnt til sögunnar. Fyrsta Star Trek þáttaröðin fagnar fimmtíu ára afmæli á næsta ári en síðan þeir Kirk kafteinn og Hr. Spock birtust fyrst á sjónvarpsskjám á sjöunda áratugnum hafa fimm þáttaraðir og tólf kvikmyndir verið gerðar úr efniviði vísindaskáldskaparbálksins og notið mikilla vinsælda. Alex Kurtzman, sem ásamt fleirum skrifaði og framleiddi síðustu tvær Star Trek kvikmyndirnar, verður aðalframleiðandi nýju þáttaraðarinnar. Þáttaröðin er sögð ótengd söguþræði kvikmyndarinnar Star Trek Beyond, sem er væntanleg sumarið 2016.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira