35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 07:00 Arnór Ingvi tryggði Svíþjóðarmeistaratitilinn. vísir/getty Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30