Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 14:30 Vísir/Adam Jastrzebowski Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57
Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30
Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00