Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 23:15 Michael Jordan. Vísir/Getty Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.
NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00
Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00