Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 07:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti