Sporin hræða stjórnarmaðurinn skrifar 11. nóvember 2015 08:00 vísir Seðlabankinn staðfesti fyrir nokkru að framlög kröfuhafa bankanna þriggja til ríkisins uppfylltu stöðugleikaskilyrðin svokölluðu. Fyrirliggjandi drög væru ekki til þess fallin að stefna efnahagslegum stöðugleika í hættu, og því óhætt að ganga til nauðasamninga og veita nauðsynlega undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Alla jafna væru þetta ágæt tíðindi og risaáfangi í úrlausn mála hér á landi eftir hrun. Þótt fyrr hefði verið. Stærstu tíðindin á lokasprettinum eru þó sennilega sú ákvörðun kröfuhafa Glitnis að láta af hendi 95 prósenta eignarhlut sinn í Íslandsbanka. Hluturinn fellur þá til ríkisins og hafa forystumenn í ríkisstjórn lýst því yfir að farsælast sé að einkavæða bankann sem fyrst. Hvernig ætli standi nú á því að kröfuhafarnir láti nú bankann sjálfviljugir í hendur ríkisins? Í júní á þessu ári gekk einn hérlendur fjölmiðill svo langt að fullyrða að kaupandi frá Kína eða Mið-Austurlöndum yrði kynntur til leiks í „næstu viku“. Vika er langur tími í viðskiptum. En ekki svona langur. Nærtækasta skýringin er sú að mistekist hafi að finna alþjóðlegan kaupanda að bankanum. Kröfuhafarnir hafa því talið að best væri að nota hann sem skiptimynt til að koma fé sínu úr landi. Hægt er að ganga út frá því vísu að kröfuhafahópurinn hefur betra aðgengi að alþjóðlegu fjármagni og meiri tengsl en íslenska ríkið. Því er ástæða til að óttast um söluferlið í höndum ríkisins. Erlendur áhugi virðist ekki fyrir hendi, og hópur mögulegra kaupenda þeim mun þrengri. Þegar við bætast tíðindi af þreifingum kunnuglegra nafna á kaupum á Arion banka er ekki laust við að hugurinn reiki. Vonandi berum við gæfu til að vanda til verka. Ekki er ástæða til yfirmáta bjartsýni sé mið tekið af síðasta einkavæðingarferli. Stóryrði um erlenda fjárfesta með reynslu af bankastarfsemi reyndust innihaldslaus með öllu. Er því nema von að sporin hræði?Stjórnarmaðurinn er sigldur innherji með puttann á púlsinum. Stjórnarmaðurinn skrifar í Markaðinn í Fréttablaðinu á miðvikudögum og liggur ekki á skoðunum sínum um menn og viðskiptaleg málefni. Stjórnarmaðurinn Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Seðlabankinn staðfesti fyrir nokkru að framlög kröfuhafa bankanna þriggja til ríkisins uppfylltu stöðugleikaskilyrðin svokölluðu. Fyrirliggjandi drög væru ekki til þess fallin að stefna efnahagslegum stöðugleika í hættu, og því óhætt að ganga til nauðasamninga og veita nauðsynlega undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Alla jafna væru þetta ágæt tíðindi og risaáfangi í úrlausn mála hér á landi eftir hrun. Þótt fyrr hefði verið. Stærstu tíðindin á lokasprettinum eru þó sennilega sú ákvörðun kröfuhafa Glitnis að láta af hendi 95 prósenta eignarhlut sinn í Íslandsbanka. Hluturinn fellur þá til ríkisins og hafa forystumenn í ríkisstjórn lýst því yfir að farsælast sé að einkavæða bankann sem fyrst. Hvernig ætli standi nú á því að kröfuhafarnir láti nú bankann sjálfviljugir í hendur ríkisins? Í júní á þessu ári gekk einn hérlendur fjölmiðill svo langt að fullyrða að kaupandi frá Kína eða Mið-Austurlöndum yrði kynntur til leiks í „næstu viku“. Vika er langur tími í viðskiptum. En ekki svona langur. Nærtækasta skýringin er sú að mistekist hafi að finna alþjóðlegan kaupanda að bankanum. Kröfuhafarnir hafa því talið að best væri að nota hann sem skiptimynt til að koma fé sínu úr landi. Hægt er að ganga út frá því vísu að kröfuhafahópurinn hefur betra aðgengi að alþjóðlegu fjármagni og meiri tengsl en íslenska ríkið. Því er ástæða til að óttast um söluferlið í höndum ríkisins. Erlendur áhugi virðist ekki fyrir hendi, og hópur mögulegra kaupenda þeim mun þrengri. Þegar við bætast tíðindi af þreifingum kunnuglegra nafna á kaupum á Arion banka er ekki laust við að hugurinn reiki. Vonandi berum við gæfu til að vanda til verka. Ekki er ástæða til yfirmáta bjartsýni sé mið tekið af síðasta einkavæðingarferli. Stóryrði um erlenda fjárfesta með reynslu af bankastarfsemi reyndust innihaldslaus með öllu. Er því nema von að sporin hræði?Stjórnarmaðurinn er sigldur innherji með puttann á púlsinum. Stjórnarmaðurinn skrifar í Markaðinn í Fréttablaðinu á miðvikudögum og liggur ekki á skoðunum sínum um menn og viðskiptaleg málefni.
Stjórnarmaðurinn Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent