Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 10:00 vísir/getty Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira