Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2015 22:16 Donald Trump er umdeildur í meira lagi. Vísir/EPA Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44
Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30
Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15