Ronaldo: Samband mitt við Benitez er gott Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2015 12:15 Vísir/Getty Cristiano Ronaldo segir eðlilegt að Rafael Benitez fá tíma til að aðlagast Real Madrid og gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir sem hafa beinst að félaginu síðustu daga og vikur. Real vann í gær 8-0 stórsigur á Malmö í Meistaradeild Evrópu og Ronaldo bætti met með því að skora alls ellefu mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann skoraði fjögur í gær.Sjá einnig: Martröð fyrir Kára og félaga | Sjáið öll átta mörk Real Madrid Gagnrýnisraddir heyrast þó enn í spænsku höfuðborginni eftir að Real mátti sætta sig við tap gegn erkifjendunum í Barcelona á heimavelli í síðasta mánuði auk þess sem að liðið var dæmt úr leik í bikarnum fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni. Knattspyrnustjórinn Rafael Benitez, sem tók við Real Madrid í sumar, hefur verið gagnrýndur fyrir að láta Real Madrid spila of varnarsinnaða knattspyrnu og þá hefur verið margsinnis fullyrt að þeim Benitez og Ronaldo semji illa. Hópur stuðningsmanna Real Madrid lét óánægju sína með Benitez í ljós með því að blístra á liðið í leiknum í gær en Ronaldo sagðist í viðtölum eftir leik ekki hafa tekið eftir því.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili „Ég veit ekki af hverju það ætti að vera eitthvað vandamál. Stuðningsmenn verða að fá að sýna þau viðbrögð sem þeir kjósa en þjálfarinn er að standa sig vel þrátt fyrir að vera enn að aðlagast Real Madrid. Þú verður að gefa honum tíma og að mínu mati er hann að standa sig vel.“ „Samband mitt við hann er gott og það sama á við um alla aðra leikmenn. Ég er með samning við Madrid og verð áfram,“ sagði hann enn fremur. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir eðlilegt að Rafael Benitez fá tíma til að aðlagast Real Madrid og gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir sem hafa beinst að félaginu síðustu daga og vikur. Real vann í gær 8-0 stórsigur á Malmö í Meistaradeild Evrópu og Ronaldo bætti met með því að skora alls ellefu mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann skoraði fjögur í gær.Sjá einnig: Martröð fyrir Kára og félaga | Sjáið öll átta mörk Real Madrid Gagnrýnisraddir heyrast þó enn í spænsku höfuðborginni eftir að Real mátti sætta sig við tap gegn erkifjendunum í Barcelona á heimavelli í síðasta mánuði auk þess sem að liðið var dæmt úr leik í bikarnum fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni. Knattspyrnustjórinn Rafael Benitez, sem tók við Real Madrid í sumar, hefur verið gagnrýndur fyrir að láta Real Madrid spila of varnarsinnaða knattspyrnu og þá hefur verið margsinnis fullyrt að þeim Benitez og Ronaldo semji illa. Hópur stuðningsmanna Real Madrid lét óánægju sína með Benitez í ljós með því að blístra á liðið í leiknum í gær en Ronaldo sagðist í viðtölum eftir leik ekki hafa tekið eftir því.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili „Ég veit ekki af hverju það ætti að vera eitthvað vandamál. Stuðningsmenn verða að fá að sýna þau viðbrögð sem þeir kjósa en þjálfarinn er að standa sig vel þrátt fyrir að vera enn að aðlagast Real Madrid. Þú verður að gefa honum tíma og að mínu mati er hann að standa sig vel.“ „Samband mitt við hann er gott og það sama á við um alla aðra leikmenn. Ég er með samning við Madrid og verð áfram,“ sagði hann enn fremur.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti