Gera sig klár fyrir slaginn í borginni - Myndir Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2015 20:08 Meðlimir Björgunarsveitarinnar Ársæll. Mynd/Borgþór Hjörvarsson Um 200 björgunarsveitarmenn eru nú að undirbúa sig fyrir átök á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og í nótt. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að veðrið verði hvað verst þar á milli klukkan níu og tólf í kvöld. Veðrið hefur þegar tekið að versna mjög. Ríflega 500 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinna nú lokunum vega, óveðursútköllum eða eru í viðbragðsstöðu vegna veðursins sem nú gengur yfir landið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun vindur lægja eitthvað um miðnætti, en skömmu seinna snúast úr austan- í suðaustanátt og hvessa aftur. Þá mun vera hvasst fram undir morgun. Meðfylgjandi myndir tók björgunarsveitarmaðurinn Borgþór Hjörvarsson. Þar má sjá meðlimi björgunarsveitarinnar Ársæll í Reykjavík, undirbúa sig fyrir kvöldið. Þar að neðan má sjá tvö mismunandi veðurkort sem og umræðuna um veðrið á Twitter.Nú er allir að gera sig klára fyrir kvöldið og nóttinaPosted by Borgþór Hjörvarsson on Monday, December 7, 2015 Gagnvirkt spákort Nullschool Gagnvirkt spákort Windity Umræðan á Twitter Tweets about #lægðin OR #Diddú Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Um 200 björgunarsveitarmenn eru nú að undirbúa sig fyrir átök á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og í nótt. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að veðrið verði hvað verst þar á milli klukkan níu og tólf í kvöld. Veðrið hefur þegar tekið að versna mjög. Ríflega 500 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinna nú lokunum vega, óveðursútköllum eða eru í viðbragðsstöðu vegna veðursins sem nú gengur yfir landið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun vindur lægja eitthvað um miðnætti, en skömmu seinna snúast úr austan- í suðaustanátt og hvessa aftur. Þá mun vera hvasst fram undir morgun. Meðfylgjandi myndir tók björgunarsveitarmaðurinn Borgþór Hjörvarsson. Þar má sjá meðlimi björgunarsveitarinnar Ársæll í Reykjavík, undirbúa sig fyrir kvöldið. Þar að neðan má sjá tvö mismunandi veðurkort sem og umræðuna um veðrið á Twitter.Nú er allir að gera sig klára fyrir kvöldið og nóttinaPosted by Borgþór Hjörvarsson on Monday, December 7, 2015 Gagnvirkt spákort Nullschool Gagnvirkt spákort Windity Umræðan á Twitter Tweets about #lægðin OR #Diddú
Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira