Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:25 Elliði: Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. „Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki. Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
„Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki.
Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira